top of page
Upplýsingatækni og myndmennt í kennslu
Margmiðlun til náms og kennslu - NOK048F (2013V)
Ragnheiður Líney Pálsdóttir
Verkefnið fyrir neðan er teiknað í Paint. Nemendur voru í 4. - 6. bekk. Markmiðið var að samþætta upplýsingatækni og myndmennt og þjálfa fínhreyfingar með mús. Nemendur máttu gera teiknimyndasögur eða teikna mynd. Verkefnið lagðist almennt vel í nemendur.
bottom of page