top of page

Markmið síðunnar

Markmið síðunnar er að sýna fram á ólíkar aðferðir í myndmennt og kennslu í upplýsingatækni. 

Vefsíðan er ætluð þeim sem hafa áhuga á myndmennt/list, upplýsingatækni, kennslu og þverfaglegri kennslu í þessum greinum.

Eftir mikla leit á Internetinu sá ég að það eru til fáar íslenskar síður um þessar greinar og ákvað því að setja saman í eina vefsíðu og búa til gagnabanka sem hægt er að leita í.  

Mér hefur þótt einna skemmtilegast að blanda saman kennslugreinum þegar ég hef kennt upplýsingatækni og hef notað myndlist til þess að efla sköpun í upplýsingatækni.



Ég er myndmenntakennari með B.Ed gráðu frá KHÍ og er að klára M.Ed í upplýsingatækni og miðlun í HÍ 2013.

© Copyright 2013 - Ragnheiður Líney Pálsdóttir

  • Facebook Classic
  • Flickr Classic
  • YouTube Classic
  • Pinterest Classic
  • Twitter Classic
  • RSS Classic
  • Google Classic
bottom of page