Smáforrit fyrir spjaldtölvur og aðrar gagnlegar slóðir
Ég rakst á nokkrar síður um daginn sem er með góða upptalningu á alls kyns forritum í kennslu, hvort sem það eru öpp eða fyrir PC tölvur....


iPad 1:1 Árskóla
Áhugaverð síða Árskóla um ipadvæðinguna þar. Snilldarstund #Ipad #Árskóli #Whatif #Learn #Lindaskóli #Netborgari


Ensk síða með góðum ráðum til þess að læra á spjaldtölvu.
http://www.techsupportalert.com/content/ipad-tips-and-tricks.htm Reyndar fyrir iOS 4 og iOS 6 en þetta virkar á mjög sambærilegan hátt.


Stafræn borgaravitund
Hér er áhugaverð vefsíða um stafræna borgaravitund (digital citizenship).


9 hlutir sem við getum lært um síma og unglinga.
Þýtt úr grein New Tech City og er viðtal við 16 ára ungling sem segir frá símanotkun sinni. Hann nefnir 9 hluti: 1. Neteinelti er oftar...


Sagnir í íslensku
Sá þessa skemmtilegu vísur á netinu sem gætu gagnast öðrum í íslensku Núþálegar sagnir: Unna, kunna, muna, má, munu, eiga, skulu, ...


Stafræn borgaravitund
Góð grein eftir Sigurð Hauk Gíslason um stafræna borgaravitund #borgaravitund


IFTTT - if this then that
Mæli með að allir skoði vefsíðuna https://ifttt.com/ Á þessari síðu er hægt að fylgjast með hvort notandi er "taggaður" á myndir, hvar...


Netborgari (digital citizenship)
Það eru margir nemendur búnir að hlæja fyrir utan dyr tölvustofunnar og segja: Netborgari, hamborgari! Skiltin eru gerð til þess að vekja...

