9 hlutir sem við getum lært um síma og unglinga.
- Ragnheiður Líney Pálsdóttir
- Apr 22, 2015
- 1 min read

Hann nefnir 9 hluti:
1. Neteinelti er oftar minni háttar frekar en meiriháttar.
2. Það fara EKKI allar myndir inn á Snapchat eða Instagram.
3. Öpp/forrit sem eru notuð til þess að búa til nafnlausar kannanir eru að verða úreldar og unglingar mikið hættir að nota þau.
4. Það er alltaf einhver sem er að reyna að gera annan afbrýðissaman þegar kemur að nýjungum.
5. Sexting er ekki alltaf tekin alvarlega.
6. það er enn notast við pappír í skólanum. það er ekki hægt að gera allt í tölvum.
7. það er til aðferð sem hleður símann hraðar á skólatíma. Airplain mode.
8. Skammstafanir eru oft svo LOL (laughing out loud). Samstafanir eru notaðar til þess að foreldrar fatti ekki um hvað er verið að skrifa.
9. Treystu börnunum þínum. Foreldrar þurfa að virða friðhelgi einkalífsins nema þeir telji að hann sé að gera eitthvað rangt.
Comments