

Upplýsingatækni
í námi og kennslu
Gagnleg öpp í leik og kennslu.
Með því að smella á myndir er hægt að fá meiri upplýsingar um appið.

Kveikjarinn er forrit til að þjálfa sköpun í formi skapandi skrifa.

Forritun lærð á einfaldan hátt

BookRecorder virkar þannig að þú grípur uppáhalds barnabókina þína og tekur upp þig, barnið þitt, nemendur þína, ömmu eða afa lesa hana og átt það alltaf. Þetta hefur ekki verið möguleiki til þessa með svona einföldum hætti en nú getur þú búið til hljóðbókasafn til eigin nota með börnunum þínum eða nemendum. Með því að lesa hljóðbók æfir barnið sig m.a. í framburði og leshraða þar sem það tekur upp aftur og aftur. Með því að hlusta á hljóðbók og fylgja með textanum æfir það m.a. leshraða og hlus

Fingramálun

Fingramálun

Smáforrit sem mælir hljóðstyrk.

Púlsmælir sem notar myndavélina til að meta hve oft hjartað slær á mínútu.

Gerðu þínar eigin spurningar og spilaðu með vinum þínum eða heiminum. Margvíslegir fyrirtækjaleikir með vinningum. Skoraðu á sjálfan þig og spilaðu 2know leikinn. Með 2know appinu getur þú: Gert skemmtilega partý leiki Kannað hversu vel vinir þínir þekkja þig Séð hvort aðrir viti jafn mikið og þú Kannað hversu vel vinir þínir muna eftir gærkvöldinu Fundið skemmtilega leið til að nota appið eftir þínu höfði

SnapType er snilldar frítt iPad app fyrir þá sem eiga erfitt með að handleika blýant en þurfa að fylla inn í eyður t.d efni tengt námi. Og vilja heldur nota lyklaborð til að skrifa inn. Mynd tekin af síðunni, tvísmellt á myndina til að fá textabox, hægt að hafa mörg textabox og breyta stærð leturs. Til að vista myndina/skjalið er tekið skjáskot halda samtímis niðri heimahnappi og slökkva hnappnum þá vistast hún í myndasafninu þar sem hægt er að senda og prenta. Þegar búa til annað skjal er vélin

Öpp sem gætu hentað fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla.

rregular Verbs of English and their Conjugation - An Infinitive, a Past Simple Tense, a Past Participle, and the Definition

Smáforrit sem Danir mæla með

Íslensk öpp fyrir spjaldltölvur