Forritun með 1. bekkRagnheiður Líney PálsdóttirSep 28, 20151 min read Við erum að byrja að prófa einfalda forritun með 1. bekk og notast við forritið Kodable og Bit by bit. Nemendum fannst þetta einstaklega skemmtilegt.
Comments