Innleiðing í Lindaskóla
- Ragnheiður Líney Pálsdóttir
- May 28, 2015
- 1 min read
Skólaárið 2015 - 2016 mun Kópavogsbær innleiða spjaldtölvur í grunnskóla Kópavogsbæjar. Lindaskóli er einn af þeim. Ákveðið var að stofna teymi með kennurum innan skólans; á yngra stigi, miðstigi, unglingastigi og svo list- og verkgreinakennurum. Tölvuumsjónarmaður skólans og upplýsingatæknikennari eru einnig með í teyminu.
Teymið á að móta leiðarljós Lindaskóla í spjaldtölvunotkun nemenda og kennara og funda reglulega. Rætt verðum um hvernig á að nýta þessar tölvur og hvernig hægt sé að nýta tæknina með þeim búnaði sem til er í skólanum. Hvernig skóli vill Lindaskóli vera í tengslum við spjaldtölvur.Kennarar munu fá spjaldtölvur í júní næstkomandi og fara á námskeið um haustið.

Comments